Forsetaframbjóðandi bendlaður við kynlífsklúbba erlendis

frettinInnlendar, Innlent, Kosningar2 Comments

Fréttinni hefur borist bréf frá einstaklingi sem biður um nafnleynd. Í bréfinu eru upplýsingar sem eru viðkvæmar og má búast við að séu álitslækkandi fyrir einn þeirra einstaklinga sem hafa lýst yfir og safnað undirskriftum til að fara í framboð til embættis forseta Íslands. Myndir fylgdu bréfinu með vísun í opinbera vefsíðu kynlífsklúbbs og þótt krafist sé 18 ára aldurs til að fara inn á síðurnar, þá getur hver sem er gert það og séð sönnunargögnin (svo lengi sem þau verða uppi á þessari vefsíðu).

Fréttin.is tekur enga afstöðu með eða á móti kynhneigð einstaklinga en telur rétt, að kjósendur fái vitneskju um hegðun þeirra einstaklinga sem sækjast eftir æðsta embætti þjóðarinnar. Frambjóðandinn sem í hlut á er Baldur Þórhallsson. Uppljóstrunin varðar heimsókn hans á kynlífsklúbb samkynhneigðra í París en mynd af honum ásamt öðrum manni er á vefsíðu kynlífsklúbbsins. Allar myndir með fréttinni eru skjáskot af vefsíðu klúbbsins.

Þessi klúbbur er fyrir fullorðna og veitir vettfang til stundunar kynlífs með öðrum einstaklingum. Í inngangi heimasíðunnar segir:

„Velkomin á heimasíðu KRASH, kynlífsklúbbsins Marais í París. Flottur bar til að fá sér í glas og hlýlegt bakherbergi til að skemmta sér… Vertu áskrifandi að fréttabréfinu eða með á facebook/twitter til að kynnast dagskránni okkar!“

Dagskrá klúbbsins er full af fjölbreyttum kynlífsathöfnum:

Skjáskot með kynlífsdagsskrá vikunnar á Krash cruising.

Dagskrá mánudaga til föstudaga
Flott stemning á barnum, HEITT í kjallaranum
Ókeypis aðgangur – Happy Hour frá 15:00 til 22:00 – Enginn klæðaburður

Kynlífskrash Night at the Krash
Sex Krash Night – mánudaga til föstudaga
Mánudaga til föstudaga frá 10:00 til 5:00.
Ókeypis aðgangur – Enginn klæðaburður

Nektarveisla í Krash
Nektarveisla – eftir hádegi laugardaga
Alla laugardaga, frá 14:00 til 19:00.
Ókeypis aðgangur

Orgía – laugardag
Alla laugardaga frá 19:00 til 7:00 er ORGÍA! Orgía á öllum stigum!
Happy Hours til 22:00 – Ókeypis aðgangur –Enginn klæðaburður

Nærfatapartý í Krash
Sunnudagur nektarveisla eftir hádegi
Alla sunnudaga, frá 14:00 til 19:00.
Sleppum nærbuxunum!! Allt nakið, Frítt inn

Sunnudagsfokk – sunnudagur
Alla sunnudaga frá kl. 19.00 – 5.00
Happy Hours til 22:00 – Ókeypis aðgangur

Fréttinni tókst ekki að ná sambandi við Baldur Þórhallsson til að tjá sig um málið áður en fréttin var birt. Hins vegar hringdi eiginmaður hans, Felix Bergsson, til baka í Fréttina og aðspurður um hvað hann hefði að segja um þessar upplýsingar var honum greinilega brugðið en svaraði að hann vildi ekki tjá sig um málið.

2 Comments on “Forsetaframbjóðandi bendlaður við kynlífsklúbba erlendis”

  1. Þetta breytir sennilega engu með kannanir, því íslendingum finnst svona lagað bara ,,normið“ í dag. Allir meira og minna komnir með ,,sódómu“ heilkennin eftir áralangt rúv gláp og ekkert lát er á því.

Skildu eftir skilaboð