Aldrei áður hafa jafn margir getað kosið í alþingiskosningum eins og þeim sem hefjast í dag. 968 milljónir manna ganga að kjörborðinu á Indlandi á föstudag, þegar kosið verður um nýja ríkisstjórn landsins. Það eru fleiri en eru í Bandaríkjunum, ESB og Rússlandi samanlagt segir í frétt Reuters. Allt að 2.400 flokkar gefa kost á sér í kosningunum sem eru … Read More
Krafa ESB til Svíþjóðar: Látið Úkraínu fá loftvarnarkerfið ykkar
Svíar hafa nýlega lagt 35 milljarða af skattfé landsmanna (um 453 milljarða ísl. kr.) í að styrkja loftvarnir landsins með bandaríska Patriot-kerfinu. En núna krefjast hátt settir stjórnendur Evrópusambandsins, að Svíar taki niður eigið loftvarnakerfi og sendi til Úkraínu. Fara Svíar eftir þessum kröfum mun Svíþjóð verða varnarlaust og skilja eigið landsvæði eftir óvarið. Árið 2018 var tekin ákvörðun um … Read More
„Endalok yfirráða Vesturlanda ef Úkraína fellur“
Ofurvald Vesturlanda er í húfi í Úkraínustríðinu. Það segir Boris Johnson fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands nú í breska Daily Mail. Það myndi þýða hörmung og algjöra niðurlægingu fyrir Vesturlönd og um leið „endalok“ yfirráða Vesturlanda, varar hann við. Fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, kemur með þessi drungalegu skilaboð varðandi Úkraínustríðið. Hann sér ekkert annað fram undan ef Úkraína fellur og ekkert … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2