Arnar Þór Jónsson lögmaður og fv. héraðsdómari er með mest fylgi þeirra sem gefið hafa kost á sér í forsetakjöri, samkvæmt skoðanakönnun Fréttarinnar, sem gerð var daganna 5.-25. apríl.
Arnar er með 53% fylgi, Ásdís Rás Gunnarsdóttir er í öðru sæti með 15% fylgi og Baldur Þórhallsson í þriðja sæti með 11% fylgi.
Halla Tómasdóttir mælist með 5% fylgi, aðrir frambjóðendur fá innan við 5%.
Alls tóku 1337 manns þátt í könnuninni.
2 Comments on “Arnar Þór með afgerandi forystu”
gott að hafa það á hreinu að þessi könnun er náttúrlega ekki þverskurður af þýði, heldur lesendum þessa miðils og því mjög skekkt
Arnar Þór er minn maður og stóð sig vel í RÚV í kvöld nema þegar kom að spurningunni „hver er þinn uppáhalds tónlistarmaður eða hljómsveit?“ hann sagði Robert Plant, ´´ég hefði frekar sagt bara LED ZEPPELIN án þeirra hefði Robert aldrei orðið það sem hann er.