Segir frambjóðendum mismunað og lýðræðinu ógnað

frettinInnlent, KosningarLeave a Comment

Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi, hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að fjölmiðlar mismuni frambjóðendum og hampi sérstaklega sumum framjóðendum á kostnað annara, Ásþór segir þetta grafa undan lýðræðinu.

„Lýðræðislegar grundvallarreglur og fjölmiðlalög eru gjörsamlega hunsuð og þverbrotin,“ segir Ástþór.

Ástþór nefnir sérstaklega Heimildina sem hann segir hafa hampað Baldri Þórhallssyni fram yfir aðra frambjóðendur.

Hægt er að sjá stefnumál og Ástþórs inn á vefsíðunni nuna.is

Tilkynninguna má sjá hér neðar:

Skildu eftir skilaboð