Þannig líta „friðsamir dagar” í sænsku sælunni út þegar ekki er verið að skjóta fólk og sprengja sundur hús. Örfá dæmi tekin aðallega frá Stokkhólmssvæðinu: Fimm grímuklæddir einstaklingar réðust inn á stjórnmálafund í Stokkhólmi: Vinstri flokkurinn og Umhverfisflokkurinn voru með fund um baráttu gegn fasisma, þegar fimm grímuklæddir einstaklingar ruddust inn í salinn, byrjuðu að slást og köstuðu reyksprengjum og … Read More
Um 70% múslimskra ungmenna telja sharía lög æðri þýskum lögum
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Íslam er ekki bara trú. Íslam er safn reglna um skipulag samfélagsins og lífshætti fólks skrifaðar í Kóraninn og aðrar heilagar ritningar. Reglurnar gefnar af Allah og mennirnir geta ekki breytt ritinu. Af því leiðir að Íslam er alræðishugmyndafræði rétt eins og stalínismi, maóismi og nasismi. Margir stjórnmálamenn hafa snúið blinda auganu að þessari staðreynd í áratugi. … Read More
Inngilding og skautun: „Kastljósþáttur um „skautun“ í samfélaginu“
Jón Magnússon skrifar: Einræðisríki George Orwell, „1984“ kom á pólitísku nýmáli til auðvelda alræðisstjórnina, allir töluðu með sama hætti og aðeins þeir útvöldu vissu hvað um væri að ræða. Í gær var Kastljósþáttur um „skautun“ í samfélaginu. Þó orðið sé gamalt þá er það nú notað sem hluti af pólitísku nýmáli þýðing á enska orðinu “polarisation” Á nýliðnu flokksþingi Framsóknar … Read More