ESB bannar fleiri rússneska fréttamiðla

Gústaf SkúlasonErlent, RitskoðunLeave a Comment

Evrópuráðið tilkynnir að fjórum fjölmiðlum sé bannað að starfa innan landamæra ESB. Eru miðlarnir sakaðir um að dreifa rússneskum áróðri. Ákvörðunin kemur í kjölfar fyrri banna á fjölmiðlum sem tengjast Rússlandi eftir innrásina í Úkraínu í febrúar 2022. Samkvæmt nýju reglunum verður ólöglegt að birta innihald frá þessum fjölmiðlum innan sambandsins. Þeir aðilar sem núna eru  bannaðir eru m.a. tékkneska … Read More