Búist er við að kosningarnar í Belgíu 9. júní skili stórsigri fyrir íhaldsflokkinn Vlaams Belang, sem trónir á toppi síðustu skoðanakannana með 28% fylgi kjósenda. Vinstrisinnar í Flæmingjalandi eru áhyggjufullir eftir að flokkurinn lagði fram tillögur sem hvetja fólk til að eignast börn. Þykir það minna á „hægri öfgamanninn“ Viktor Orban í Ungverjalandi. Á síðustu tíu árum hefur fæðingum í … Read More
ESB bannar fleiri rússneska fréttamiðla
Evrópuráðið tilkynnir að fjórum fjölmiðlum sé bannað að starfa innan landamæra ESB. Eru miðlarnir sakaðir um að dreifa rússneskum áróðri. Ákvörðunin kemur í kjölfar fyrri banna á fjölmiðlum sem tengjast Rússlandi eftir innrásina í Úkraínu í febrúar 2022. Samkvæmt nýju reglunum verður ólöglegt að birta innihald frá þessum fjölmiðlum innan sambandsins. Þeir aðilar sem núna eru bannaðir eru m.a. tékkneska … Read More
Persónulegur og málefnalegur sigur
Jón Magnússon skrifar: Í vikunni tókst Geert Wilders að mynda nýja ríkisstjórn í Hollandi. Ríkisstjórn sem ætlar sér að taka á hælisleitendamálunum af alvöru og hafnar stefnu Evrópusambandsins(ES) í málinu. Hægt er að óska Geert Wilders til hamingju með þennan persónulega og málefnalega sigur. Hollendingar hafa mátt horfa upp á að stjórnmálaelítan lét reka á reiðanum í hælisleitendamálum með hræðilegum … Read More