Sádi-Arabía segir skilið við olíudollarann – hugmyndafræðibreyting

frettinEfnahagsmál, ErlentLeave a Comment

Í fimmtíu ár hefur Sádi-Arabía fylgt eftir samkomulagi sem gert var 8. júní 1974 um að olíuviðskipti þeirra yrðu gerð upp í dollurum. Þetta bensíndollarkerfi hefur verið uppistaðan í sérstöðu Bandaríkjanna á gjaldeyrismarkaði. Öll lönd sem vildu kaupa olíu, og það eru öll lönd í heiminum, urðu fyrst að kaupa dollara til að geta keypt olíu. Þannig var alltaf öruggur … Read More

Mótmæli mótmælanna vegna

frettinInnlent, Jón Magnússon, MótmæliLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Hvað sérkennilegustu mótmæli Íslandssögunnar voru þegar ungar stúlkur skunduðu berbrjósta niður á Austurvöll undir enska kjörorðinu „Free the nipple“ eða frelsum geirvörtuna. Alþingi Íslendinga hafði ekkert með geirvörtuna að gera og réði engu um frelsi eða frelsissviptingu hennar.  Aðgerðarhópur dyggilega studdur af Íslömskum hælisleitendum mótmælir á Austurvelli og krefst þess af Alþingi að vopnahlé verði á Gasa … Read More

Játar Stefán vitneskju sína fyrir lögreglu?

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Þóra Arnórsdóttir ritstjóri Kveiks frá stofnun lét skyndilega af störfum 6. febrúar á síðasta ári. Engar skýringar voru gefnar á brotthvarfi fyrrum forsetaframbjóðanda og starfsmanni RÚV til 25 ára, aðeins fáorð fréttatilkynning. Í bloggi í fyrra setti tilfallandi málið í samhengi: Stefán fékk upplýsingabeiðni frá lögreglu 4. janúar [2023] um símanúmerið 680 2140. Stefán svaraði með tölvupósti … Read More