Það er óhætt að segja að Ameríka nötri eftir forsetakappræðurnar á milli þeirra Biden og Trump sem fór fram í nótt. Biden er sagður hafa „gert þjóðina að fífli“ og einhverjir netverjar segjast skammast sín eftir að hafa orðið vitni að núverandi forseta gera sig að athlægi. Það var ekki nóg með það að forseti Bandaríkjanna virtist illa áttaður, og … Read More
Orð sem miðill, orð sem blekking
Geir Ágústsson skrifar: Tungumál, og orðin sem því fylgja, er mikilvægt. Við notum tungumálið til að tjá okkur í ræðu og riti, miðla upplýsingum og þiggja þær, rata í gegnum daglegar athafnir, skila af okkur vinnu og leiðbeina ferðamönnum að Hallgrímskirkju. Þegar menn nota tungumálið með skýrum hætti, velja orð við hæfi og í stuttu máli vanda sig þá flæðir … Read More
Trump gefur út nýja auglýsingu: fyndin en skelfilega sönn – „Hver er að hlæja núna“
Kosningateymi Donalds Trump gáfu út nýja auglýsingu fyrir kappræðurnar í kvöld sem er fyndin en þó dapurlega sönn. Biden stjórninni er líkt við trúðasýningu með Biden-stjórnina í aðalhlutverki. Í klippunni má t.d. sjá Biden reika, hrasa, þurfa hjálp við einföldustu athafnir og sýnir herferðin í raun skýra mynd af „veika gamla manninum“ sem nú við stjórn í Hvíta húsinu. Athygli … Read More