Tímamótaatkvæðagreiðsla Berlínarbúa um kolefnishlutleysi (e. Net Zero) fyrir árið 2030 fékk ekki nægjanlega kjörsókn til að teljast gild. Af kosningabærum mönnum reyndust aðeins 18% fylgjandi, sem þykir mikið áfall fyrir loftslagsaðgerðasinna. Frá þessu greindu Reuters og fleiri erlendir fjölmiðlar. Kosning um „Hlutleysi í loftslagsmálum í Berlín fyrir árið 2030“ 26. mars sl. mistókst gjörsamlega þrátt fyrir að yfir milljón evra … Read More
Fjölpóla nýr heimur – hvað verður um dollarann?
Þýðing á fréttabréfi Genco Capital sem birtist á Substack 30. mars 2023. Á síðustu vikum hafa fréttir borist af keppinautum Bandaríkjanna, þar sem þeir hafa orðið umsvifameiri á alþjóðavettvangi. Kína hafði milligöngu um friðarsamning Sádi-Arabíu og Íran, Rússar héldu ráðstefnu með yfir fjörtíu Afríkuríkjum, Saudi-Arabía er orðuð við að byrja að nota mismunandi gjaldmiðla fyrir olíuviðskipti og listinn heldur áfram. … Read More
Alþjóða sakamáladómstólinn í Haag gefur út handtökuheimild: Hvað merkir sá gjörningur?
Alþjóða sakamáladómstóllinn í Haag (ICC) hefur gefið út handtökuheimild á Vladimír Pútín Rússlandsforseta auk Umboðsmanns barna í Rússlandi, Maria Lvova-Belova, fyrir meintan stríðsglæp. Þau eiga að hafa „látið ræna úkraínskum börnum“ og senda til Rússlands. Þar með gætu aðildarríki Rómarsamþykktarinnar orðið að láta handtaka þessa embættismenn. Börn sem búa á átakasvæðunum, þar á meðal í Donbass, þar sem úkraínski herinn … Read More