Það fjölgar í hópi þeirra sem þora að koma fram og segja frá eigin skaða af völdum Covid-19 tilraunabóluefnanna. Jessica Sutta sem var í söng- og danssveitinni Pussycat Dolls kom nýlega fram í viðtali og sagði þar í fyrsta sinna frá Covid bóluefnaskaða sem hún varð fyrir. Í viðtali við Jan Jekielek hjá Epoch Times segir hún frá því að … Read More
Jerry Springer er látinn
Spjallþáttastjórnandinn Jerry Springer er látinn. Springer var þekktur sem hinn látlausi og fjallaði hann oft á tíðum um stormasöm sambönd og fjölskyldudeilur í þáttum sínum. Springer var einnig borgarstjóri Cincinnati, Ohio á árunum 1977-1978. Hann lést á fimmtudag á heimili sínu í Chicago, 79 ára gamall. Í yfirlýsingu segir að Springer hafi látist eftir stutt veikindi, það var fjölskylduvinurinn Jene … Read More
Elon Musk: Stjórnvöld höfðu aðgang að einkaskilaboðum notenda Twitter
Í útdrætti úr Fox News viðtali við gestgjafann Tucker Carlson í gær, sagði Musk við Carlson að hann væri hneykslaður á að komast að því hvernig bandarísk stjórnvöld höfðu aðgang að öllu á Twitter, þar meðtöldum einkaskilaboðum (DM’s) notenda: pic.twitter.com/BilzqLGZsC — Tucker Carlson (@TuckerCarlson) April 16, 2023 „Opinberar stofnanir höfðu í raun fullan aðgang að öllu sem var að gerast … Read More