Elon Musk: Stjórnvöld höfðu aðgang að einkaskilaboðum notenda Twitter

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fræga fólkið, Mannréttindi, Njósnir, Persónuvernd, Samfélagsmiðlar, StjórnarfarLeave a Comment

Í útdrætti úr Fox News viðtali við gestgjafann Tucker Carlson í gær, sagði Musk við Carlson að hann væri hneykslaður á að komast að því hvernig bandarísk stjórnvöld höfðu aðgang að öllu á Twitter, þar meðtöldum einkaskilaboðum (DM’s) notenda: pic.twitter.com/BilzqLGZsC — Tucker Carlson (@TuckerCarlson) April 16, 2023 „Opinberar stofnanir höfðu í raun fullan aðgang að öllu sem var að gerast … Read More

Þjónusta við myrkrið

Erna Ýr ÖldudóttirFjölmiðlar, Fræga fólkið, Hallur Hallsson, Íþróttir, TrúmálLeave a Comment

Hallur Hallsson blaðamaður ritar á facebook:   Breska krúnan kaus að bíða fram yfir páska að ákæra ekki okkar ástsælasta knattspyrnumann eftir tæplega tveggja ára frelsissviptingu og mannréttindabrot. Gylfi mun vonandi leita réttar síns á Englandi. Jón Magnússon lögmaður hefur bent á að öskurkonur hafi dæmd Gylfa án dóms og laga á Íslandi. Mér finnst grafalvarlegt að RÚV hafi bendlað … Read More

Edda Falak „fer klárlega í sögubækurnar sem einhver mesti svikahrappur Íslandssögunnar“

Erna Ýr ÖldudóttirFjölmiðlar, Fræga fólkið, Kynjamál2 Comments

Edda Falak, fyrrverandi þáttastjórnandi hlaðvarpsins Eigin konur, hefur verið staðin að því að ljúga endurtekið um starfsferil sinn í viðtölum hjá helstu fjölmiðlum landsins, að því er fram kemur í nýjasta hlaðvarpsþætti Harmageddon hjá streymisveitunni Brotkasti. Hún hafði rætt starfsferil sinn hjá „virtum banka, fjármálafyrirtæki, fjárfestingabanka og lyfjafyrirtæki (Novo Nordisk)“ í Danmörku í viðtölum. Til viðbótar sagðist hún hafa unnið … Read More