Þeir græða billjónir á stríðsógninni

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Stríðið læðist sífellt nær Svíþjóð, ef marka má forystu landsins. Það veldur vissulega mörgum áhyggjum, en í hreinu efnahagslegu tilliti á versnandi öryggisástand sér augljósan sigurvegara: vopnaiðnaðinn. Eigendur sænska Saab, undir forystu Wallenberg-fjölskyldunnar, hafa orðið 60 milljörðum sænskra króna ríkari síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. Andreas Cervenka Þannig hefst grein Andreas Cervenka sem skrifar um efnahagsmál … Read More

Heimsmálin: Átakalínur við glóbalistana skerpast og skýrast – þýskir bændur mótmæla

frettinGústaf Skúlason, Heimsmálin, Margrét FriðriksdóttirLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hlutirnir gerast hratt og eru stórir um þessar mundir. Þýskir bændir eru í framvarðarlínunni í vörninni fyrir fæðukeðju jarðarbúa og eigin afkomu. Glóbalistarnir reyna að fá okkur til að trúa því, að hitastig jarðar fari eftir því hversu mikið kýr og aðrar grasætur ropa og reka við. Eina leiðin til að skrúfa niður hitamælinn sé að slátra … Read More

Ný ríkisstjórn Tusks ræðst á blaðamenn í Póllandi – rekur ritstjórnir og lokar fjölmiðlum

frettinErlent, Gústaf Skúlason5 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Hreinsanir ríkisstjórnar Tusks í Póllandi á blaðamönnum með lokun fjölmiðla með lögregluvaldi og brottrekstri ritstjórna eru þaggaðar niður í meginfjölmiðlum innan ESB. Fyrrum háar raddir fyrir málfrelsi og lýðræði eru nú svo hásar að ekkert heyrist, þegar verið er að brjóta á blaðamönnum í Póllandi og einungis leyft að hlýða á rödd valdhafa og Evrópusambandsins. Tusk forsætisráðherra … Read More