Eldur Ísidór skrifar: Það er ekki alltaf auðvelt að lifa í rotnandi samfélagi hnignandi menningar. Það getur virkilega haft slæm áhrif á geðheilsu manns, og sérstaklega þegar það blasir við að enginn hefur sérstakar áhyggjur af því. Þegar meðaljóninn og meðalgunnan grípa bara í mottó okkar Íslendinga: ,,Þetta reddast”. Þetta mottó okkar hefur verið einskonar sjúkrakassi okkar Íslendinga í gegnum … Read More
Lagt til að skerða mannréttindi á norska þinginu
Eftirlits- og stjórnskipunarnefnd Noregs hefur lagt til að skerða mannréttindi í Noregi og tekur nefndin við skriflegum tillögum í samráðsgáttina um þessar mundir. Tillögurnar snúa að breytingum á stjórnarskránni um takmarkanir á mannréttindum og um frávik frá mannréttindum. Umsagnarfresti hefur verið frestað til 1. febrúar 2024. Eftirlits- og stjórnskipunarnefnd Noregs hefur til athugunar: Skjal 12:36 (2019–2020) – stjórnarskrárbreytingartillaga frá þingmönnunum … Read More
Mannréttindi, Tyrkland og fjölmiðlun
Eftir Ögmund Jónasson: Það er ekki auðvelt að koma á framfæri við almenning boði á opna fundi eins og þann sem boðað var til í vikunni sem leið um mannréttindamál í Tyrklandi. Til hans boðaði sendinefnd sem nýkomin var frá Tyrklandi að afla upplýsinga um stöðu mannnréttinda þar í landi; vel að merkja einu aðildarríkja Evrópuráðsins. Áherslan var á pólitíska … Read More