Verða Íslendingar útlagar í nýjum heimi?

frettinArnar Sverrisson, Stjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Það virðist renna upp fyrir Bandaríkjamönnum, að „alþjóðareglur“ þeirra um samskipti við önnur ríki verði stöðugt óvinsælli. Enda eru þær samdar af þeim sjálfum til að vernda eigin hagsmuni. Uppgangur Kína, Rússa og Indverja, gefur þjóðum „þriðja heimsins“ eða ríkjum sunnan miðbaugs, fyrirheit um annars konar alþjóðareglur. Þau dreymir meira að segja um heim, þar sem þau … Read More

Sjötta janúar dramað í Bandaríkjunum: Lygar og falsað myndefni

Erna Ýr ÖldudóttirÁróður, Erlent, StjórnmálLeave a Comment

Í gærkvöldi sýndi Tucker Carlson hjá Fox News fyrri hlutann af umfjöllun með áður óbirtu myndefni frá mótmælunum í Capitol þinghúsinu í Washington D.C. í Bandaríkjunum, þann 6. janúar 2021. Það tók tvö ár að fá myndefnið afhent. Myndefnið leiðir í ljós að öll frásögn fjölmiðla og stjórnmálamanna sem lagði atburðinn til grundvallar pólitískum ofsóknum gagnvart Donald Trump fv. Bandaríkjaforseta … Read More

Biden svaraði ekki hvort Kína yrði látin sæta ábyrgð vegna Covid

frettinCOVID-19, Erlent, StjórnmálLeave a Comment

Christopher Wray, forstjóri FBI, sagði frá því nýlega að uppruni COVID-faraldursins væri „líklega leki frá rannsóknarstofu í Wuhan.“ Joe Biden forseti hrökklaðist skyndilega í burtu frá blaðamönnum sem stóðu fyrir utan Hvíta húsið. Þar var hann var spurður að því hvort hann ætli að draga Kína til ábyrgðar. Þann 3. mars nálgaðist forsetinn blaðamennina á leið frá Hvíta húsinu að þyrlu forsetans. … Read More