Ardern þarf meiri öryggisgæslu en nokkur annar fráfarandi forsætisráðherra

frettinErlent, Öryggismál, Stjórnmál1 Comment

Fráfarandi forsætisráðherra Nýja Sjálands, Jacinda Ardern, mun þurfa á meiri öryggisgæslu og vernd að halda en nokkur annar fyrrverandi forsætisráðherra landsins, að sögn stjórnmálafræðings og fyrrverandi leyniþjónustumanns, Paul Buchanan. „Við skulum byrja á því að segja að kringumstæður hafa breyst verulega frá þeim degi sem John Key hætti,“ sagði Buchanan. „Öryggisgæsla Ardern, fyrrverandi forsætisráðherra, verður mun meiri en nokkurs annars … Read More

Aðild Svía að NATÓ í frosti: Erdogan kröfuharður og sármóðgaður

frettinIngibjörg Gísladóttir, StjórnmálLeave a Comment

RÚVarar eru undarlega gagnrýnilausir á Erdogan. Fyrir nokkrum árum fluttu þeir daglegar fréttir af Khashoggimálinu í tvo mánuði – beint frá tyrkneskri fréttastofu, að því er virtist. Af frétt þeirra þann 23 jan. má skilja að eina ástæðan fyrir því að Erdogan hafnar því að styðja umsókn Svía um inngöngu í NATO sé Kóranbrenna hins sænsk-danska lögfræðings Paludans, sem þeir … Read More

Benedikt páfi upplýsir hneyksli með bók eftir andlát sitt

Erna Ýr ÖldudóttirBókmenntir, Erlent, Erna Ýr Öldudóttir, Fræga fólkið, Stjórnmál1 Comment

„Fyrir mitt leyti, á meðan ég er á lífi, vil ég ekki birta neitt lengur. Reiði klíkunnar gegn mér í Þýskalandi“ – útskýrði Ratzinger í bréfi til Elio Guerriero – „er svo mikil að hvert orð sem birtist eftir mig veldur ærandi gargi. Ég vil hlífa mér og kristninni við þetta“. Þetta er haft eftir hinum bæverska Ratzinger, Benedikt XVI, … Read More