Slaufunarmenningin tröllríður íslensku samfélagi

frettinInnlendar1 Comment

Tekur þú þátt í slaufunarmenningunni (cancel cuture) ? „Í slaufunarmenningu felst útskúfun einstaklinga vegna sjónarmiða eða hegðunar. Hún er réttlætt á hverjum tíma vegna samfélagslegra sjónarmiða eða í baráttu fyrir einstaka hópa í samfélaginu og tengist því óhjákvæmilega pólitík. Slaufunarmenningin var allsráðandi í kommúnistaríkjum austantjalds og talin nauðsynleg til að verja samfélagsgerð sósíalismans. Slaufunarmenning er birtingarmynd stjórnlyndis. Nú um stundir … Read More