Guðrún Bergmann skrifar: Ég hef undanfarið ár eða svo fjallað í nokkrum greinum um Vitundarvakninguna Miklu sem er að eiga sér stað í þeim umfangsmiklu breytingum sem Jörðin er að ganga í gegnum. Í raun eru tvær breytingar í gangi og það er gott að greina á milli þeirra, svo auðveldara sé að VELJA þá leið sem hver og einn telur … Read More
Tölum ekki um nýnasistana í Úkraínu
Geir Ágústsson skrifar: Í Úkraínu og fleiri ríkjum Austur-Evrópu, þar á meðal Rússlandi, starfa öflugar, vopnaðar, óvægnar og á köflum vinsælar hreyfingar nýnasista. Þær fá ekki núll komma eitthvað prósent atkvæða þegar þær bjóða sig fram til þings. Nei, þær fá stundum vænan skerf atkvæðanna. Þetta þykir ekki fréttnæmt en ímyndið ykkur að yfirlýstur nýnasistaflokkur fengi 10% atkvæðanna í Alþingiskosningum. Það er … Read More
Tónlistarkonan Alyria sendir frá sér nýtt lag
Í dag þann 1. apríl kom út nýtt lag Wish You Could eftir tónlistarkonuna Alyria. Álfrún Kolbrúnardóttir eða Alyria eins og hún kallar sig, byrjaði að gefa út tónlist fyrir rúmlega tveimur árum með góðum árangri og gefur nú út sitt sjötta lag. Lagið er uppbyggilegt og tileinkað unnusta hennar og öllum þeim sem eiga það til að … Read More