Andhetjur og svikarar í röðum úkraínska hersins

frettinErlentLeave a Comment

Tveimur úkraínskum herforingjum hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Volodimír Zelensky, forseti Úkraínu, sendi frá sér í gærkvöldi.

Í yfirlýsingunni fjallar forsetinn um andhetjur. Hann segist ekki hafa tíma til að takast á við alla svikara að svo stöddu, en heitir því að þeim verði öllum refsað. Þess vegna, segir forsetinn, hafa herforingjarnir tveir verið leystir frá störfum.

Skildu eftir skilaboð