Gonzalo Lira Lopez kominn fram

frettinErlent1 Comment

Gonzalo Lira Lopez, sem ekkert hafði spurst til síðan á föstudeginum 15. apríl, og fyrrum vopnaeftirlitsmaðurinn Scott Ritter taldi að hefði verið myrtur, er kominn fram.

Erfitt er að átta sig á hvað hafi gerst samkvæmt viðtali við Gonzalo frá því í morgun. Hann segir mest lítið fyrir utan það að hafa verið sóttur af SBU, föstudaginn 15. apríl, að hann mætti ekki yfirgefa borgina Kharkiv og að annars væri í lagi með hann.

Gonzalo er Bandaríkjamaður/Chilebúi sem hefur búið í Úkraínu undanfarin ár og sagt fréttir það sem sýna aðra hlið á stríðinu en helstu fjölmiðlar flytja.


One Comment on “Gonzalo Lira Lopez kominn fram”

Skildu eftir skilaboð