Metfjöldi látinna á fyrsta ársfjórðungi samkvæmt tölum Hagstofunnar

frettinInnlendar1 Comment

760 einstaklingar létust hér á landi á fyrstu þremur mánuðum ársins samkvæmt tölum Hagstofunnar. Fleiri hafa ekki látist á einum ársfjórðungi frá því að Hagstofa Íslands byrjaði að birta tölur um andlát eftir ársfjórðungum árið 2010.  Fjöldi látinna á fyrsta ársfjórðungi 2020 var 620 og 580 árið 2021.

Þetta er því 31% aukning frá árinu 2021 og 18% aukning frá heimsfaraldursárinu 2020, þegar bólusetningar við faraldrinum voru ekki hafnar.

One Comment on “Metfjöldi látinna á fyrsta ársfjórðungi samkvæmt tölum Hagstofunnar”

Skildu eftir skilaboð