Evrópusambandið hótar Elon Musk banni vegna málfrelsis á Twitter

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Ritskoðun, Stjórnmál1 Comment

Evrópusambandið (ESB) hefur hótað Elon Musk, nýjum eiganda samfélagsmiðlisins Twitter banni, af því að hann hefur aflétt ritskoðun og ákveðið að opna áður lokaða reikninga. Frá því greindi Financial Times fyrst í dag, en Reuters segir frá. Þessu á yfirmaður innri markaðar ESB, Thierry Breton, að hafa hótað Musk á fjarfundi í dag, en Financial Times vitnaði í fólk sem … Read More