Annar þáttur í röðinni Almannadómur kominn í loftið

frettinÞættirLeave a Comment

Pétur Yngvi Leósson vinnur þessa dagana að gerð íslenskrar þáttaraðar, Almannadómur, sem fjallar um hin ýmsu atriði er tengjast COVID-19. Þættirnir eru með íslensku tali. Fyrsti þátturinn fór í loftið í nóvember sl. og nú er annar þátturinn tilbúinn sem hægt er að horfa á hér. Hann fjallar um David Martin, sérfræðing á sviði brota á sýkla- og efnavopnum og … Read More

Fyrrum amerískur fótboltamaður látinn eftir hjartastopp 25 ára gamall

frettinÍþróttirLeave a Comment

Jake Hescock, fyrrum og vel þekktur leikmaður í amerískum fótbolta, lést 25 ára að aldri eftir að hafa fengið hjartastopp, samkvæmt fjölda frétta. Hann spilaði með félögunum UCF Knights og Wisconsin Badgers. Samkvæmt miðlinum Orlando Sentinel fékk Hescock hjartaáfall þegar hann var að skokka í Boston á sunnudaginn sl. Vegfarandi reyndi að endurlífga hann áður en hann var fluttur á sjúkrahús þar … Read More

Krónprinsessa Tælands sögð látin eða heiladauð eftir hjartaáfall

frettinErlentLeave a Comment

Eins og Fréttin sagði frá í gær var tælenska krónprinsessan Bajrakitiyabha flutt í skyndi á sjúkrahús á miðvikudagskvöldið eftir að hún hneig niður í kjölfar hjartaáfalls. Bajrakitiyabha er 44 ára og fyrsta í röð erfingja krúnunnar. Hún hafði verið á æfingu þegar hún fékk hjartaáfallið.  Heimildir herma að tilraunir til endurlífgunar á sjúkrahúsinu hafi ekki borið tilætlaðan árangur. Heimildir herma að hún sé … Read More