Ritstjóri Kjarnans álítur höft á tjáningarfrelsi vera mannréttindi

frettinRitskoðun, Þorsteinn Siglaugsson1 Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson formann Málfrelsis – samtaka um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi: Nýverið fjallaði Kjarninn um þá fyrirætlun Elon Musk að hætta sem forstjóri Twitter eftir að skoðanakönnun hans leiddi í ljós að það væri vilji meirihluta notenda miðilsins. Í grein Kjarnans segir meðal annars: „Á meðal fyrstu verka hans sem eig­andi Twitter var að segja upp mörgum helstu stjórn­end­um, tæp­­­lega helm­ingi starfs­­­fólks og leggja … Read More

Biblía loftslagsspámanna kólnar í snjóbyl

frettinJón Magnússon, PistlarLeave a Comment

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Vetrarsólstöður og nú fer daginn að lengja sem betur fer.  Þetta er búinn að vera óvenjulegur tími í desember með endalausu frosti, hörkusnjókomu og byl. Fyrir nokkrum dögum stakk umhverfisráðherra stóru fragtskipi í samband við rafmagn og sagði það merkan áfanga til að vinna gegn hnattrænni hlýnun. Þetta voru heldur betur áhrínsorð því að kuldamet var … Read More

Davíð setti 100 tæki í snjómokstur í Reykjavík árið 1984

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Pistlar, Stjórnmál2 Comments

Sitt sýnist hverjum um þjónustu við borgarbúa, en sumt var þó skjalfest betra í gamla daga. Þar á meðal er vetrarþjónustan. Í bréfi gatnamálastjóra, Inga Ú. Magnússonar, til borgarstjórans í Reykjavík, Davíðs Oddssonar, þann 24. janúar 1984 gerir hann grein fyrir stöðu hreinsunarmála vegna snjóa og hálku. #image_title Samkvæmt bréfinu voru alls 100 vélar og bílar, auk 170 manns að … Read More