Danir með áhyggjur af frelsi fjölmiðla í Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Fjölmiðlar, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Fréttaritari Danska ríkisútvarpsins í Rússlandi og Úkraínu, Matilde Kimer, er sökuð af úkraínskum yfirvöldum um að stunda rússneskan áróður og var blaðamannaleyfið hennar í Úkraínu afturkallað. Frá því greindi Danska ríkisútvarpið. Saga málsins er sú að í ágúst síðastliðnum var leyfið hennar afturkallað að beiðni úkraínsku öryggislögreglunnar SBU. Ástæðan á að vera gamlar facebook færslur af fagreikningi hennar með fréttaefni … Read More

Sumarhafís á norðurskautssvæðinu hætti að minnka fyrir áratug en er haldið leyndu

frettinLoftslagsmálLeave a Comment

Eftirfarandi grein er skrifuð af Chris Morrison og birtist í vefritinu The Daily Sceptic, 15. desember sl. Sumarhafís á norðurskautssvæðinu hætti að minnka fyrir áratug, en grænir aðgerðarsinnar hafa engu til sparað við að halda áfram að viðhalda hræðslunni um að allur ís muni hverfa af mannavöldum innan nokkurra ára. Í nýlegum BBC þætti Frozen Planet II hélt Sir David Attenborough því … Read More

Kemur þeim þetta ekki við?

frettinHælisleitendur, Jón Magnússon1 Comment

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Í ágætri grein, sem Ragnar Önundarson fyrrum bankastjóri skrifaði í Morgunblaðið í gær kemur fram, að 4.000 hælisleitendur hafi komið til landsins vikuna 5.-11.desember.  Sambærileg tala fyrir Bretland miðað við fólksfjölda eru 720.000 manns. Allt árið í fyrra komu 40.000 manns með bátum til Bretlands. Bretar sætta sig ekki við það og hafa og ætla að … Read More