Lífmælingaauðkennið, snjallbuddan, stafræni leiðtoginn og Greiðsluveitan

frettinArnar Sverrisson, PistlarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Tæknijöfrar, fyrirtæki, embættismenn og stjórnvöld falbjóða stöðugt nýja tækni okkur til hægðarauka. Stundum er snúið að átta sig á, hver tekur ákvarðanir um innleiðingu þessarar hagræðingartækni. Þegar ekki er um raunverulega valkosti er að ræða, verður að líta á þennan „hægðarauka“ sem hreint tækniofbeldi. Það er t.d. orðið vonlítið að nýta sér þjónustu banka og opinberra stofnanna, … Read More

Er Musk að „trömpa“ Twitter?

frettinErlent1 Comment

Eftir Svölu Magneu Ásdísardóttur: Notendur Twitter hafa sennilega aldrei verið tvístraðri. Er Elon Musk kærulaus og eigingjarn miljarðamæringur sem veður áfram hugsunarlaust? Eða er hann óeigingjarn miljarðamæringur sem vill mannkyninu vel og fórnar sér fyrir málstaðinn? Þetta ættu í grófum dráttum að vera pólarnir sem annað hvort laða fram hatur eða ást á fyrirbærinu Elon Musk. Undanfarin misseri hefur ofurhuginn … Read More

Hægri öfgamennirnir

frettinErlent, Jón Magnússon, Pistlar2 Comments

Eftir Jón Magnússon: Þegar Þjóðverjar réðust á Sovétríkin 16. júní 1941 sagði Jósef Göbbels áróðursmálaráðherra Hitlers að nasistar mundur koma á nýrri skipan í Sovétríkjunum. Það væri ekki um neina endurkomu fyrir keisara, presta eða kapítalista. Nasistar mundu koma á ekta sósíalisma í stað kommúnismans.  Hitler sagðist hafa orðið sósíalisti sem ungur maður. Þjóðernisstefna nasista væri byggð á Marx og … Read More