Jólagjafalisti Guðrúnar Bergmann

frettinGuðrún Bergmann, LífiðLeave a Comment

JÓLAGJAFALISTINN Þegar þetta er skrifað eru 12 dagar til jóla og margir ekki búnir að finna alveg réttu gjöfina, hvort sem hún á að vera fyrir maka, mömmu, pabba, afa, ömmu, bestu vinkonu eða vin – eða jafnvel unglinginn í fjölskyldunni. Mér datt því í hug að setja saman lista með hugmyndum að jólagjöfum, sem eru aðeins öðruvísi og poppa … Read More

Kynofbeldisbyltingin eða „siðaskiptin“ í framhaldsskólum landsins

frettinArnar Sverrisson, Kynjamál1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Fréttablaðið kallar það byltingu, þegar nokkrar grenjandi frenjur meðal nemenda við Menntaskólann í Hamrahlíð hrundu af stað múgsefjun við skólann og í framhaldskólum landsins. Þetta er tegund múgsefjunar, sem er gjörþekkt við háskóla víðs vegar um hinn vestræna heim og á almennum vettvangi, þar sem karlar/piltar eru bornir sökum um kynofbeldi af öllu tagi. Félag skólameistara … Read More

Áhorfendur á HM í handbolta þurfa ekki að vera „bólusettir“ – aðeins leikmenn og starfsfólk

frettinCovid bóluefni, Íþróttir3 Comments

Samkvæmt nýjustu reglum Alþjóða Handknattleikssambandsins (IHF) sem uppfærðar voru 6. desember sl., og svari við fyrirspurn frá sambandinu, skulu allir leikmenn sem taka þátt í mótinu í Svíþjóð og Póllandi í janúar nk., ásamt þjálfurum, dómurum, blaðamönnum, heilbrigðisstarfsfólki, sjálfboðaliðum og öllu starfsfólki IHF vera „fullbólusettir“ við Covid.  Til að teljast „fullbólusettur“ þarf að hafa fengið tvær sprautur en ekki mega … Read More