Varaforseti þýska þingsins kallar eftir rannsókn á dauðsföllum eftir Covid sprautur

frettinCovid bóluefni, RannsóknLeave a Comment

Varaforseti þýska þingsins, Wolfgang Kubicki, hefur kallað eftir tafarlausri rannsókn á dauðsföllum sem hafa átt sér stað um tveimur vikum eftir COVID-19 sprautur. Hann vill sjá rannsóknir með krufningum. „Ég held að það sé nauðsynlegt að hvert óútskýrt dauðsfall sem á sér stað innan 14 daga eftir bólusetningu sé sjálfkrafa skráð sem „grunað tilfelli“ hjá Paul Ehrlich stofnuninni,“ sagði Kubicki við þýska dagblaðið Die … Read More

Úkraínuharmleikurinn – lokaatriðið nálgast

frettinArnar Sverrisson, Úkraínustríðið13 Comments

Eftir Arnar Sverrisson: Bandaríski þáttastjórnandinn Tucker Carlson fór á kostum í vikunni eins og hann gerir stundum. Tucker Carlson: Zelensky shows up to DC looking like a strip club manager and demanding money. Our aging leadership class will give him billions from our crumbling economy pic.twitter.com/aIvgiQvkJ0— Benny Johnson (@bennyjohnson) December 22, 2022 Hann afhjúpar eitt af lokaatriðunum í harmleiknum um Úkraínu, … Read More

Minnkandi frjósemi – fæðingum fækkar á Íslandi milli ára

frettinFæðingar3 Comments

Fréttin sagði frá því í október sl. að fæðingum færi fækkandi í heiminum á árinu 2022. Þýskaland tilkynnti ti dæmis um 13% fækkun fæðinga milli janúar og mars 2022 samanborið við sama tímabil árið 2021, Bretland um tæp 8% og Svíþjóð tæp 7%. Nú segir Morgunblaðið frá því í dag að sama þróun eigi sér stað hér á landi. Fækk­un fæddra barna á … Read More