Leyniþræðir og leyndarlíf aukýfinganna – 4. kapítuli

frettinArnar Sverrisson, Pistlar1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson. Greinin er sú fjórða í röðinni. Hér má lesa kapítula 1, kapítula 2 og kapítula 3. Það hlýtur að sæta furðu, að í ”opnum” lýðræðissamfélögum Vesturlanda, skuli þrífast leyniþjónustur. Þær eru í eðli sínu öndverðar öllum gildum lýðræðissamfélagsins. Enda leika þær meira eða minna lausum hala, handan við lýðræðislega stjórn og eftirlit. Michael Richard Pompeo (f. 1963), … Read More

Þrír rafmynta-milljarðamæringar hafa látist á fjögurra vikna tímabili

frettinErlentLeave a Comment

Þrír rafmynta milljarðamæringar hafa látist á fjögurra vikna tímabili. Rússneski milljarðamæringurinn Vyacheslav Taran, lést 25. nóvember sl. eftir að þyrla sem hann var á ferð í hrapaði nærri Mónakó eftir flugtaki í Sviss. Taran var 53 ára. Góð veðurskilyrði voru þegar slysið átti sér stað og annar farþegi er sagður hafa aflýst ferðinni á síðustu stundu. Taran var forseti Libertex … Read More

Frjáls og fullvalda þjóð

frettinJón Magnússon1 Comment

Eftir Jón Magnússon: Sumir Samningamenn Íslands í samningaviðræðum við Dani um þjóðréttarstöðu Íslands fyrir rúmum 100 árum tárfelldu af gleði þegar Danir samþykktu sjálfstæði og fullveldi landsins. Langri sjálfstæðisbaráttu hafði veri stýrt farsællega í höfn. Krafturinn og hugsjónaeldurinn sem fylgdi sjálfstæði og fullveldi þjóðarinnar lagði grunn að framförum á öllum sviðum þjóðlífsins.  Íslensk þjóð talaði eigið tungumál og byggði á … Read More