Ekki borða svín á jólunum í mótmælaskyni við illa meðferð þeirra

frettinDýravelferð3 Comments

Rósa Líf Darradóttir, læknir og varaformaður Samtaka um dýravelferð á Íslandi (SDÍ) segir að illa sé farið með svín, þeim sé haldið innandyra og fái ekki að fara út. Dýrin hafa þar með ekki möguleika á að stunda sitt eðlilega atferli. Halarnir eru klipptir af grísunum, sem er mjög sársaukafull aðgerð, án þess að þau séu deyfð. Ástæðan er sú að … Read More

Úkraínuher varpaði sprengjum á íbúa Donetsk í mestu árás síðan 2014

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Úkraínustríðið1 Comment

Borgin Donetsk varð fyrir mikilli sprengjuárás úkraínska hersins í nótt og í morgun. Frá því greina CNN, Reuters og rússneskir miðlar í dag. Fjörtíu flaugum úr Grad-eldflaugakerfum var skotið á nokkur hverfi í miðborginni um kl. 7 að staðartíma í morgun, en alls var 104 sprengjum skotið á Donetsk og þorpið Mayorsk frá miðnætti í gær. Myndband og mynd eru … Read More

„Til hvers allar þessar helvítis bólusetningar?“ spyr Glúmur

frettinCovid bóluefni, Þórdís B. Sigurþórsdóttir7 Comments

Það lítur út fyrir að „hinn venjulegi Íslendingur“ sem gekk grunlaus inn í Laugardalshöllina, hvað eftir annað, sé farinn að spyrja spurninga. Eins og landsmenn ættu að muna þá var þjóðinni í upphafi Covid pestarinnar gefin von um hjarðónæmi gegn Covid-19 með því að láta sprauta í sig nýjum erfðabreyttum líftæknilyfjum sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) og heilbrigðisyfirvöld víðsvegar um heiminn ákváðu … Read More