Forstjóri Pfizer neitaði aftur að mæta fyrir nefnd Evrópuþingsins

frettinErlentLeave a Comment

Eins og Fréttin sagði frá þá mætti forstjóri Pfizer, Albert Bourla, ekki fyrir nefnd Evrópuþingsins sem fjallar um COVID-19 þegar hann var boðaður á fund nefndarinnar 10. október sl. Bourla ákvað að senda fyrir sig Janin Small framkvæmdastjóra alþjóðlegra markaða fyrirtækisins. Svo sem frægt er orðið staðfesti Small við nefndina á þeim fundi að Pfizer hefði ekki prófa hvort „bóluefni“ fyrirtækisins … Read More

Erlendir menn áreita börn í strætisvögnum í Reykjanesbæ

frettinInnlendarLeave a Comment

Fréttinni bárust upplýsingar þess efnis að erlendir menn hafi í nokkurn tíma verið að áreita börn í strætisvögnum bæjarins, en samkvæmt áreiðanlegum upplýsingum er um að ræða hælisleitendur sem dvelja á Ásbrú og eru tíðir gestir í vögnunum. Foreldi eins barnsins setti inn fyrirspurn á vegg fésbókarsíðunnar Reykjanesbær – gerum góðan bæ betri, og er svohljóðandi: Góðan dag Okkur langaði að athuga … Read More

Fullt tungl í tvíbura

frettinGuðrún Bergmann, StjörnuspekiLeave a Comment

Eftir Guðrúnu Bergmann: Þann 8. desember kl. 04:07 að nóttu til hér á landi varð Tunglið fullt á 16 gráðum og 1 mínútu í Tvíbura. Þetta er sérlega áhugavert fullt Tungl. Sérhvert fullt Tungl tengist hápunkti eða endalokum einhvers sem tengist húsinu sem það lendir í, í kortum okkar og getur lýst upp eitthvað sem við erum ekki meðvituð um. … Read More