Sviss íhugar löggjöf um bann við akstri rafmagnsbíla yfir vetrartímann

ThordisOrkumál, RafmagnsbílarLeave a Comment

Evrópusambandið stökk á rafbílaæðið langt á undan öðrum heimshlutum, sérstaklega eftir Parísarsamkomulagið um loftslagsbreytingar. Mörg Evrópulönd byrjuðu nánast strax að gera áætlanir um að banna bensínknúna bíla og vörubíla og gera rafbíla að skyldu. Margir Evrópubúar vildu vera á undan kúrfunni og urðu sér úti um nýjustu rafbílana. En svo hófst stríðið í Úkraínu og orkubirgðir drógust saman á sama … Read More