Sviss íhugar löggjöf um bann við akstri rafmagnsbíla yfir vetrartímann

frettinOrkumál, RafmagnsbílarLeave a Comment

Evrópusambandið stökk á rafbílaæðið langt á undan öðrum heimshlutum, sérstaklega eftir Parísarsamkomulagið um loftslagsbreytingar. Mörg Evrópulönd byrjuðu nánast strax að gera áætlanir um að banna bensínknúna bíla og vörubíla og gera rafbíla að skyldu. Margir Evrópubúar vildu vera á undan kúrfunni og urðu sér úti um nýjustu rafbílana. En svo hófst stríðið í Úkraínu og orkubirgðir drógust saman á sama … Read More

Flórída tekur 2 milljarða dollara úr sjóðum BlackRock vegna andstöðu við ESG stefnu

frettinErlent, FjármálLeave a Comment

Fjármálastjóri Flórída sagði á fimmtudag að deild hans myndi taka tveggja milljarða dala virði af eignum sínum sem stjórnað er af BlackRock Inc (BLK.N) út úr fyrirtækinu. Um er ræða stærstu fjárfestingaraðgerð af þessu tagi vegna andstöðu við svonefnda ESG fjárfestingastefnu þar se  fjárfestingar ery byggðar á „samfélagsábygrð“, eða svokölluðu ESG-skorkerfi, UFS á íslensku; „umhverfisþættir, samfélagslegar þættir auk góðum stjórnarháttum.“ … Read More

Hjúkrunarfræðingur frjáls ferða sinna eftir dóm – gaf saltvatnslausn í stað „bóluefnis“

frettinBólusetningar, Dómsmál2 Comments

Þýskur hjúkrunarfræðingur sem gaf allt að 8.600 eldri borgurum í Friesland í Þýskalandi saltvatnslausn í stað Covid-19 bóluefnis er frjáls ferða sinna eftir úrskurð dómstóls. Hjúkrunarfræðingurinn, Antje T. 39 ára, sem fjölmiðlar hafa nefnt „anti-vaxx hjúkrunarkonu“ var sakfelld fyrir sex ákæruliði fyrir ásetning en fékk aðeins sex mánaða óskilorðsbundinn dóm. Það var héraðsdómur í Oldenburg í Neðra-Saxlandi sem kvað upp … Read More