Eftir Arnar Sverrisson: Þúsundir ungra karlmanna falla í hinu viðbjóðslega stríði í Úkraínu um þessar mundir. Samtímis því, að um fjórðungur Bandaríkjamanna lifir undir fátæktar mörkum, fjármagna stjórnvöld þeirra dauða, eymd og eimyrju. Það gera íslensk stjórnvöld líka. Stjórnvöld beggja þjóða – og fleiri – fjármagna einnig spillingu hinna ríku í Úkraínu. Þeir eru blóðsugur á þjóð sinni. Allt frá … Read More