Sorgir, spilling og eymd í Úkraínu

frettinArnar Sverrisson, Úkraínustríðið1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Þúsundir ungra karlmanna falla í hinu viðbjóðslega stríði í Úkraínu um þessar mundir. Samtímis því, að um fjórðungur Bandaríkjamanna lifir undir fátæktar mörkum, fjármagna stjórnvöld þeirra dauða, eymd og eimyrju. Það gera íslensk stjórnvöld líka. Stjórnvöld beggja þjóða – og fleiri – fjármagna einnig spillingu hinna ríku í Úkraínu. Þeir eru blóðsugur á þjóð sinni. Allt frá … Read More

Hæstvirtu leghafar og legleysingjar á Alþingi!

frettinAlþingi, Kristín Inga Þormar, Stjórnmál3 Comments

Eftir Kristínu Ingu Þormar: Af stakri virðingu við ykkur og öll 72 kynin sem komið hafa fram í dagsljósið undanfarin ár, þá ætla ég ekki að sýna ykkur þá vanvirðingu að uppnefna ykkur karla eða konur. Af stakri virðingu við börnin mín líka, og til að móðga hvorki þau né öll hin kynin, þá mun ég hér eftir hugsa og tala … Read More

Seðlabankastjóri Bandaríkjanna lenti í símahrekk: taldi sig vera að tala við forseta Úkraínu

frettinErlent1 Comment

Jerome Powell, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, var fyrr á þessu ári í spjalli í fjarfundabúnaði um hagkerfi heims við mann sem hann hélt að væri Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu. En það var ekki Zelensky sem var á fundinum, heldur var um símahrekk að ræða. Í klippum sem birtar voru á netinu af samtalinu í janúar ræddi Powell alþjóðleg stjórnmál og efnahagslífið. Hann … Read More