Námsmenn í Úganda mótmæla afskiptum Bandaríkjaforseta af innanríkismálum landsins

frettinErlent, MótmæliLeave a Comment

Námsmenn í Úganda stofnuðu til mótmæla í dag til að lýsa andstöðu sinni við hótanir Joe Biden Bandaríkjaforseta um að beita Úganda refsiaðgerðum vegna laga gegn samkynhneigðum í landinu. Mótmæli nemendanna endurspegla vaxandi andstöðu gegn meintum utanaðkomandi afskiptum af innanríkismálum Úganda. Mótmælin,  sem voru skipulögð af nemendum frá a.m.k. 13 háskólum víðs vegar um landið, miðuðu að því að lýsa … Read More

Umboðsmaður Alþingis spyr út í löggæslustörf erlendra lögreglumanna hér á landi

frettinInnlentLeave a Comment

Umboðsmaður alþingis hefur óskað eftir upplýsingum og skýringum frá dómsmálaráðherra í tilefni af veru vopnaðra og einkennisklæddra erlendra lögreglumanna í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins sem fram fór hér á landi um miðjan maí. Þetta kemur fram á síðu umboðsmanns: „Í kjölfar frétta um að erlendir lögreglumenn hefðu verið að störfum í miðborginni og í samskiptum við almenning aflaði umboðsmaður sér … Read More

Loftbelgur með 18 manns brotlenti á gróðurhúsi í Svíþjóð

frettinErlentLeave a Comment

Sofia Strömberg var um borð í loftbelg sem brotlenti í garði fyrir utan Staffanstorp í Svíþjóð á þriðjudagskvöld. „Veðrið var gott og allt gekk eins og í sögu, en þegar við ætluðum að lenda kom vindhviða sem þeytti belgnum í burtu og við lentum á gróðurhúsi,“ segir Sofia sem var þrátt fyrir allt hress þegar hún sagði frá atvikinu. Við … Read More