Krufningar staðfesta að COVID-19 valdi ekki banvænni hjartabólgu

frettinCOVID-19, Rannsókn1 Comment

Frá því Baric rannsóknin kom fram á fyrsta ári Covid heimsfaraldursins sem sýndi fram á í rannsóknarstofu að kórónuveira gæti valdið hjartavöðvabólgu hefur það verið áhyggjuefni að SARS-CoV-2 sýking í mönnum geti valdið hjartavöðvabólgu. Faraldsfræðilegar rannsóknir sem byggðu á ICD kóða [alþjóðlegri flokkun sjúkdóma] gáfu til kynna að sjúklingar á sjúkrahúsi væru að fá hjartavöðvabólgu með öndunarfærasjúkdómnum COVID-19. Engin þessara rannsókna … Read More

Lögreglan ryðst inn á skrifstofur Evrópska þjóðarflokksins (EPP) í Brussel

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Evrópusambandið, StjórnmálLeave a Comment

Belgíska lögreglan og þýskir rannsakendur gerðu í dag áhlaup á höfuðstöðvar mið-hægriflokks Evrópska þjóðarflokksins (European People’s Party, EPP) sem hluta af þýskri rannsókn. Frá því greina Reuters og fleiri erlendir miðlar í dag. Flokkurinn, sem á flesta þingmenn á Evrópuþinginu, sagði í yfirlýsingu að fulltrúar yfirvalda frá Belgíu og Þýskalandi hefðu heimsótt höfuðstöðvar hans í Brussel á þriðjudag. Heimsóknin tengdist … Read More

Sanna Marin tapaði þingkosningum á meðan Finnland gengur í NATO

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Kosningar, NATÓ, Stjórnmál, WEFLeave a Comment

Jafnaðarmannaflokkur Sönnu Marin tapaði þingkosningum í Finnlandi sl. sunnudag, þrátt fyrir að flokkur hennar hafi aukið fylgi sitt og bætt við sig sætum.  Hún viðurkenndi ósigur eftir að flokkur hennar varð í þriðja sæti kosninganna. Tveir hægri flokkar tóku forystuna, en Frjálslyndi íhaldsflokkurinn varð í fyrsta sæti, með Petteri Orpo í forystu, og Finnaflokkurinn (áður Sannir Finnar), þjóðrækinn hægri flokkur, … Read More