Skólaþróunarspjallið bannar umræðu um námsefni í kynfræðslu grunnskólanna

frettinInnlent, Ritskoðun, Skólamál1 Comment

Skólaþróunarspjallið á Facebook er vettvangur kennara og annars áhugafólks um skólaumbætur og skólaþróunarmál. Í vikunni hafa stjórnendur ítrekað fjarlægt efni sem tengist kynfræðslu barna á grunnskólastigi. Elín Halldórsdóttir kennari, vakti fyrst athygli á því að búið væri að fjarlægja innlegg sem hún setti inn, en um var að ræða grein sem birtist á Frettin.is sem fjallar um kynfræðslu og hinsegin málefni. Þá vekur … Read More

Rannsókn í máli Vítalíu felld niður

frettinInnlent4 Comments

Héraðssaksóknari hefur fellt niður rannsókn á kæru Vítalíu Lazarevu á hendur þeim Ara Edwald, Hreggviði Jónssyni og Þórði Má Jóhannessyni. Vítalía segir gögn vanta í málinu og ætlar sér að kæra niðurstöðu héraðssaksóknara til ríkissaksóknara. Vítalía sakaði mennina þrjá, sem voru þekktir í íslensku viðskiptalífi, um kynferðisbrot í sumarbústaðaferð í desember 2020. Kolbrún Garðarsdóttir, réttargæslumaður Vítalíu, staðfestir niðurstöðuna við fréttastofu … Read More

Siðblindir samferðamenn og stjórnmálaleg illskufræði – brjálræði

frettinArnar Sverrisson, StjórnarfarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: James Corbett er glöggur, kanadískur fréttaskýrandi, afskaplega vandvirkur. Fyrir fjórtán árum síðan samdi hann athygliverðan fréttaþátt um sálblindu/siðblindu (psychopathy/sociopathy). Þátturinn er allrar athygli verður. James leitar einkum í smiðju landa síns, Robert D. Hare (f. 1934), sem varið hefur starfsævinni í að rannsaka fyrirbærið. Political Ponerology: A Science on The Nature of Evil adjusted for Political … Read More