Macron vill ekki elta Ameríku – der Leyen niðurlægð

frettinErlent, Hallur Hallsson, Stjórnmál1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Nú eru Bandaríkin í deilum við Kínverja vegna Taiwan, eyjunni sem taparar kínverska borgarastríðsins flúðu til og settust að árið 1949. Kínverjar hafa  áhuga á að eyjan sameinist Kína, en Bandaríkin segjast reiðubúin í stríð og senda hermenn til Taiwan. Er ekki ráð að Kínverjar í Peking og Tapei ráði framtíð eyjunnar með samningum, til dæmis nokkurs … Read More

Elon Musk sagði blaðamann BBC ljúga til um hatursorðræðu á Twitter

frettinErlent, FjölmiðlarLeave a Comment

Elon Musk, forstjóri Twitter, rakkaði niður blaðamann BBC í viðtali á þriðjudaginn þegar blaðamaðurinn gat ekki nefnt neitt dæmi um hatursorðræðu sem „blómstraði á Twitter.“ Þegar þeir ræddu yfirvofandi uppsagnir og það „sársaukafulla ferli“ sem hinn 51 árs gamli Musk hefur gengið í gegnum eftir kaup sín á Twitter á síðasta ári, ákvað blaðamaður BBC, James Clayton, að spyrja Musk … Read More

Dagur B. ætti að læra af Árborg

frettinInnlent, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Dagur B. og félagar ættu að fara á Árborgarfundinn síðdegis í dag og læra gagnsæja stjórnarhætti þar sem menn hafa hugrekki til að viðurkenna vandann, leggja spilin á borðið. Boðað er til íbúafundar í Árborg síðdegis í dag (12. apríl) til að ræða leiðir út úr erfiðum fjárhagsvanda sveitarfélagsins. Árið 2017 voru skuldir Árborgar 11 milljarðar, 2021 … Read More