Heimskrísan: Ráðstefna í Stavanger um heilbrigðismál, fjölmiðla, mannréttindi og efnahagsmál

frettinErlent, RáðstefnaLeave a Comment

Samtökin Children’s Health Defence og Binders Initiative standa fyrir ráðstefnu um efnahagsmál, heilbrigðismál, fjölmiðla og mannréttindi í Stavanger Noregi, laugardaginn 15. apríl. Í tilkynningu samtakanna segir: Við erum að verða vitni að miklum breytingum í efnahagslífi, viðskiptum og stjórnmálum um allan heim. Efnahagskerfin eru mögulega að hruni komin. Er hægt að skilja hvað er að gerast í lýðræðisríkjum okkar? Þrjú … Read More

Fjárstuðningur íslenska ríkisins við Úkraínu nemur 4,5 milljörðum króna

frettinFjárframlög, Innlent, NATÓ, Úkraínustríðið2 Comments

Stuðningur Íslands við Úkraínu á þessu ári og síðasta nemur um 4,5 milljörðum króna. Kostnaður ríkisins við móttöku flóttafólks frá Úkraínu er ekki meðtalinn. Íslenska ríkið er að auka framlög sín til öryggis- og varnarmála eins og önnur NATO ríki sem hafa vaxandi áhyggjur af auknu samstarfi Rússlands og Kína sem og umsvifum Kína í Kyrrahafinu. Tveggja daga fundi utanríkisráðherra NATO lauk … Read More

Meiri ótti, færri börn: Z-kynslóðin

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Barnsfæðingar hér á landi eru í frjálsu falli, er haft eftir sérfræðingi í málaflokknum. Kynslóðin sem ætti að bera uppi barnsfæðingar er á alþjóðvísu kennd við Z og fæddist á síðasta áratug 20stu aldar. Bandaríski félagsfræðingurinn Jonathan Haidt segir Z-kynslóðina yfirhlaðna ótta við allt og alla og búi að skertri félagslegri færni og dómgreind. Allt þrennt má rekja til … Read More