„Bandaríkjadollar er að hrynja sem verður mesti ósigur okkar í 200 ár“

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, hélt ræðu í Mar-a-Lago í Flórída í gær eftir yfirheyrslurnar í New York. Hann sagði meðal annars að Bandaríkjadollar væri að hrynja og bráðlega verði hann ekki lengur heimsgjaldmiðill, sem verður mesti ósigur Bandaríkjanna í 200 ár. „Það verður enginn ósigur í líkingu við það, það mun færa okkur frá því að vera stórveldi,“ sagði Trump. … Read More

Stjórnvöld í Ástralíu taka AstraZeneca hljóðlega úr umferð

frettinCovid bóluefni, ErlentLeave a Comment

AstraZeneca Covid „bóluefnið“, sem í Ástralíu var selt undir vörumerkinu Vaxzevria, hefur ekki verið aðgengilegt í Ástralíu síðan 20. mars sl. og hefur ríkisstjórnin staðfest að það hafi verið tekið úr umferð. Þetta hefur verið gert þrátt fyrir að „bóluefnið“ sé áfram með bráðabirgðaleyfi í landinu. Stjórnvöld hafa engu að síður viljað leggja áherslu á að ákvörðunin um að hætta að bjóða … Read More

Svona hljóðar ákæran á hendur Trump

frettinErlent, Hallur Hallsson, StjórnmálLeave a Comment

Eftir Hall Hallsson: Nú hefur héraðssaksóknari 37. umdæmis á Manhattan New York, Alvin Bragg gefið út ákæru á hendur 45. forseta Bandaríkjanna, Dónalds Jóns Trump fyrir að hafa látið lögmann sinn Micahel Cohen greiða pornstjörnunni Þrumu Daniel; Stormy Daniel þagnarfé fyrir veitta þjónustu 2006 skjalafals því tengt. Þagnarféð hafi verið greitt skömmu fyrir forsetakosningarnar 2016 svo það hafi haft áhrif … Read More