Endalok Fréttablaðsins

frettinÞorsteinn Siglaugsson1 Comment

Eftir Þorstein Sigurlaugsson: Í dag var tilkynnt að útgáfu Fréttablaðsins yrði hætt eftir daginn í dag. Blaðið hafði lengi glímt við taprekstur, en rekstrarhorfur fjölmiðla versnuðu til muna þegar samfélaginu var skellt í lás snemma árs 2020. Prentmiðlar hafa einnig átt undir högg að sækja og spá jafnvel sumir því að með tíð og tíma leggist þeir alveg af. Með … Read More