Kínverska Yuanið tekur fram úr Bandaríkjadollar í fyrsta sinn í sögunni

frettinViðskiptiLeave a Comment

Kínverska Yuanið (CNY) tók í dag í fyrsta skipti í sögunni fram úr Bandaríkjadal sem mest notaði gjaldmiðill í fjármagnsviðskiptum yfir landamæri í Kína. Þetta sýna opinber gögn sem endurspegla tilraunir Kínverja til að alþjóðavæða notkun Yuansins. Fjármagnsviðskipti yfir landamæri með kínverskt yuan hækkuðu í 549,9 milljarða dala í mars frá 434,5 milljörðum dala frá fyrri mánuði, samkvæmt útreikningi Reuters … Read More

Kosningaklækir Robert Kennedy – feigðarflan?

frettinInnlendarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Robert Francis Kennedy yngri (f. 1954) er sumum að góðu kunnur fyrir baráttuna gegn varhugaverðum bólusetningum barna og heill þeirra yfirleitt. Hann er stofnandi samtakanna “Verðir barnaheilsunnar” (Children’s Health Defense). Hann var formaður þeirra um árabil. Robert hefur skrifað bækur um efnið. Í einni þeirra, “Hinn raunverulegi Anthony Fauci” (The Real Anthony Fauci), afhjúpaði Robert líf og … Read More

Ofsóknirnar gegn hommanum Brandon Straka

frettinErlent, Hallur HallssonLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Brandon Straka er samkynheigður hágreiðslumaður frá New York, sem fyrir þingkosningarnar 2018 hóf að hvetja vinstrisinna til þess að yfirgefa Demókrataflokkinn; #WalkAway og styðja Dónald Jón Trump. Straka stofnaði 501 séreignarfélag, ferðaðist um þver og endilöng Bandaríkin. Viðtökurnar voru framar vonum. Fólk af öllum stærðum og gerðum yfirgaf flokkinn sem hefur tekið upp marxíska öfgastefnu. Fólk í … Read More