Markaðsvirði Fox lækkaði um einn milljarð dollara eftir brotthvarf Tucker Carlson

frettinErlent, Fjölmiðlar1 Comment

Markaðsvirði sjónvarpsstöðvarinnar Fox lækkaði um einn milljarð dollara á hlutabréfamörkuðum í dag, aðeins mínútum eftir að fréttir bárust af því að einn vinsælasti þáttastjórnandi Bandaríkjanna, Tucker Carlson, hafi hætt störfum hjá fyrirtækinu. Hlutabréf Fox, sem á Fox News auk afþreyinga-og íþróttastöðva, féllu um meira en 5% eftir að Fox tilkynnti að Carlson væri að yfirgefa fyrirtækið. Tilkynningin var óvænt og … Read More

Fréttamaðurinn Don Lemon rekinn frá CNN

frettinErlent, Fjölmiðlar2 Comments

Samkvæmt nýlegri Twitter færslu frá sjónvarpsmanninum Don Lemon var honum tilkynnt af umboðsmanni sínum í morgun að hann væri rekinn frá sjónvarpsstöðinni CNN. Þessar fréttir koma á sama degi, og nokkurn veginn sama tíma, og Tucker Carlson sagði skilið við Fox News. Lemon segist gáttaður á því eftir 17 ár í starfi hafi enginn í stjórninni séð sóma sinn í … Read More

Innanríkisráðgjafi Joe Biden hættir störfum

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Susan Rice, innanríkisráðgjafi Joe Biden, lætur af störfum og yfirgefur þar með Hvíta húsið. „Ég kom mörgum á óvart þegar ég skipaði Susan Rice sendiherra sem ráðgjafa minn í innanlandsmálum,“ sagði Biden. „Susan var þekkt fyrir störf  í utanríkismálum, en hún hafði áður starfað sem þjóðaröryggisráðgjafi og sendiherra Sameinuðu þjóðanna. En það sem ég vissi þá og það sem við … Read More