Harðvítugustu skaðabótadeilur í sögu Bandaríkjanna að leysast – 8,9 milljarða dollara sáttatilboð

frettinDómsmál, ErlentLeave a Comment

Syrtivöru-og Covid bóluefnaframleiðandinn Johnson & Johnson hefur lagt fram 8,9 milljarða dollara sáttatilboð í tugþúsundum langvarandi málaferlum, þar sem talið er að hið þekkta púður fyrirtækisins hafi valdið krabbameini. Stefnendur halda því fram að efnið asbest hafi verið í púðrinu, nokkuð sem fyrirtækið hefur alla tíð neitað fyrir. Fyrirhugaður samningur er lagður fram eftir áratuga langa lögfræðibaráttu milli lögfræðinga stefnenda … Read More

Nürn­berg-siðaramminn: Gleymdur og grafinn

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Nürnberg-siðaramminn (Nuremberg Code) eru siðareglur sem menn settu sér í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar og áttu að greypa í stein í eitt skipti fyrir öll bann við tilraunastarfsemi á mönnum nema gegn upplýstu samþykki og með allskyns varnöglum. Ég hef séð sannfærandi rök færð fyrir því að veirutímar hafi brotið og jafnvel þverbrotið öll eða flest ákvæði þessa … Read More

Stefna Seðlabankans er að þrýsta fólki yfir í verðtryggð lán – eigið fé þurrkast upp

frettinInnlent, StjórnmálLeave a Comment

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að staðan á húsnæðismarkaðnum eigi eftir að versna og að eignarýrnun meðal skuldugra húsnæðiseigenda eigi eftir að aukast til muna. Ríkisstjórnin sé ekki að gera neitt í málinu. Aðgerðaleysi stjórnvalda og stefna Seðlabankans eru birtingarmyndir meðvitaðrar ákvörðunar um að færa fjármagn frá skuldurum til fjármagnseigenda. Þetta kemur meðal annars fram í viðtali Frosta Logasonar … Read More