Viljum við vernda loftslagið eða náttúruna?

frettinGeir Ágústsson, Loftslagsmál, UmhverfismálLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson verkfræðing: Þetta hljómar mögulega eins og furðuleg spurning en ég spyr: Viljum við verja loftslagið eða náttúruna? Það er ekki bara ég sem spyr. Sumir vísindamenn eru að spyrja sömu spurningar. Hvers vegna? Jú, því okkur er nú sagt að við þurfum að skipta út jarðefnaeldsneyti fyrir sólar- og vindorku. Kannski ekki jafnmikið á Íslandi og víða annars … Read More

Munum við einhvern tíma læra?

frettinInnlent, Krossgötur, Þorsteinn SiglaugssonLeave a Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson: Marlene Dietrich syngur “Where have all the flowers gone” 1963. Tilvalið að hlusta meðan lesið er. Where have all the flowers gone, long time passing? Where have all the flowers gone, long time ago? Where have all the flowers gone? Young girls have picked them everyone Oh, when will they ever learn? Oh, when will they ever … Read More

Þegar allt er á hvolfi

frettinEldur Deville, Hinsegin málefni, Innlent, Transmál4 Comments

Eftir Eld Deville: Ársskýrsla Samtakanna ´78 kom út nýverið fyrir síðasta starfsárið þeirra.  Samtökin ´78 eru félags svokallaðs „hinsegin fólks“ á Íslandi og segjast berjast fyrir réttindum alls „hinsegin fólks“. Það að vera „hinsegin“ er ekki það sama og að vera hýr. Hýrir menn og glaðar konur er ágæt lýsing á því samfélagi homma og lesbía sem ég þekki. Það er … Read More