Kennsluefnið hér neðar er úr kynfræðsluhefti 6. bekkjar í grunnskóla. Þar koma orðin strákur og stelpa hvergi fyrir nema í kaflanum um kynvitund, þá er talað um trans strák og trans stelpu.
„Hvort hefst kynþroskinn fyrr hjá þeim sem hafa eggjastokka eða þeim sem hafa eistu “, er eitt kennslubókadæmið. Svarið við því er að það hefjist fyrr hjá „þeim sem hafa eggjastokka“.
Í næsta dæmi er spurt hvað kynþroskinn taki mörg ár. Í svarinu segir að „krakkar með píku“ verði kynþroska þegar blæðingar hefjast og „krakkar með typpi“ þegar sáðlát hefst.
Í kaflanum um kynvitund segir að trans strákur sé strákur sem allir héldu að væri stelpa þegar hann fæddist og að trans stelpa sé stelpa sem allir héldu að væri strákur þegar hún fæddist.
Kennsluefnið má sjá hér neðar:
5 Comments on “Kynfræðsla í 6. bekk: „fólk með eggjastokka“ og „fólk með eistu“”
Sveimér þá ég held að þetta lið sem býr til þetta kyfræðslu efni sé hálfgerðir h……. eða þá svona skithræddir við að hafa sjálfstæða skoðun eða reina allt til að þóknast einhverjum sem ræður yfir kennsluefninu,,það vita það allir að það eru bara til 2 kynn og það fer eftir því hvað vex á milli lappana á þér, ertu með klobba eða tippi, og þá skiptir engu máli hvað hvurt að þú upplifir þig riksugu, örbilgjuofn eða jafnvel straubolta???? þú ert annaðkvort stelpa eða strákur og fyrir þá sem ekki eru vissir þá eru kvenmenn með eggjastokka og karlmenn með eystu……Svo einfallt er það nú…
Já Þuríður, það sem flest okkar fundu út við 2ja til 3ja ára aldurinn, að strákar hafa typpi og stelpur hafa píku, er að vefjast fyrir sprenglærðu hálskólamenntuðu fólki. Sem fær mann til að spyrja; hvaða perversjónir er verið að kenna í skólum landsins? frá leikskólastigi fram að háskóla er ungt fólk í vafa um hvort kynið það er og ruglar saman kyni og kynhvöt.
Yfirvöldum fannst kirkjuáróður of svæsinn fyrir börnin, en kexbrenglað fólk sem heldur að kyn sé valkvætt er að perrast á leikskólabörnum og alla leið í háskólann, þar sem framtíðar kennurum er kennt að kyn hafi ekkert að gera með kynfæri. Hvað er að gerast í samfélaginu í dag?
Trans-pervertar landsinn eiga ekki að hafa aðgang að menntunarstofnunum eða leikskólum.
Það eru ekki lengur til strákar og stelpur! Sjúkur og klikkaður heimur, svo sannarlega.
Djöfuls klikkun. Þetta forheimska translið (klæðskiptingar) á ekkert með að semja, gefa út eða selja neinar bækur eða teksta fyrir skóla og aðrar menntastofnanir.
Það verður að úthýsa þeim frá skólum og bókaútgáfum, Ennfremur á að sparka illa upplýstum, ábyrgðarlausum skólastjórnendum sem leyfðu svona heilaþvott langt út í hafsauga. Auk formanns Kennarasambandsins sem augsýnilega er ekki starfi sínu vaxinn.
Brynjólfur, en skv. kennsluheftinu eru til trans stelpur og trans strákar. En bara ekki stelpur og strákar.