Fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, John Kerry, og núverandi fulltrúi Bandaríkjaforseta í loftslagsmálum, talaði í síðasta mánuði fyrir nauðsyn þess að breyta matvælaframleiðslu til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Að minnka losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði er nauðsynlegt í alþjóðlegri baráttu gegn loftslagsbreytingum, sagði Kerry í síðasta mánuði á AIM for Climate ráðstefnunni í Washington D.C. „Margir hafa ekki hugmynd um að landbúnaður standi … Read More
Óbirt Namibíufrétt RSK-miðla
Eftir Pál Vilhjálmsson: RÚV og Heimildin (áður Stundin/Kjarninn), RSK-miðlar, sérhæfa sig í Namibíumálum, eins og alþjóð er kunnugt frá Kveiksþættinum alræmda í nóvember 2019. Samherji var þar ásakaður um mútugreiðslur til namibískra embættismanna til að komast yfir kvóta í hrossamakríl. Nú stendur yfir dómsmál þar syðra. Enginn Samherjamaður er sakborningur og enginn lögaðili tengdur útgerðinni á sakabekk. Aðalsakborningurinn er Bernhard Esau fyrrum … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2