Neyðarástandi lýst yfir í Reykjanesbæ – lögfræðingur lögreglunnar gerir lítið úr aðstæðum og afritar færslu Semu Erlu

frettinHælisleitendur, InnlentLeave a Comment

Kolbrún Jóna Pétursdóttir, lögfræðingur Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, setti inn umdeilda færslu í hópinn Reykjanesbær – tökum samtalið. Mikil hitaumræða hefur verið í hópnum um málefni hælisleitenda og flóttafólks í Reykjanesbæ. Íbúar hafa miklar áhyggjur af þróuninni og segja bæinn löngu kominn yfir þolmörk. Kolbrún sem er skráð til heimilis í Keflavík, virðist þó ekki skynja vandamálið þrátt fyrir að lögreglan sé sú … Read More

Starfsmaður BlackRock í leynilegri upptöku: Stjórnmálamenn eru hræódýrir og stríð góður bisness

frettinErlent, Fjármál, ViðtalLeave a Comment

Rannsóknarblaðamenn O’Keefe Media Group (OMG) hafa gefið út nýtt myndband sem er jafnvel eitt stærsta rannsóknarverkefni James O’Keefe, framkvæmdastjóra OMG til þessa. Málið varðar fjárfestingafélagið BlackRock Inc. sem er með trilljónir bandaríkjadollara í eignastýringu. Í myndefninu, sem var tekið upp í leyni, útskýrir starfsmaður BlackRock,  Serge Varlay, hvernig BlackRock er fært um að „stjórna heiminum“. Myndefnið var tekið upp á nokkrum … Read More

Sullað í rasistapollinum

frettinInnlent, Jón Magnússon2 Comments

Eftir Jón Magnússon: Þingmaður VG sendir samstarfsflokki VG, Sjálfstæðisflokknum heldur betur tóninn og segir flokkinn vera að sulla í rasistapolli vegna þess að formaðurinn benti á það augljósa, að fjölgun hælisleitenda væri komin út yfir viðráðanleg mörk.  Allir með sæmilega glóru í höfðinu, sjá að þarna var formaðurinn að greina frá staðreyndum en slíka glóru skortir fylgismenn VG iðulega. Mér … Read More