Sviðsett tilraun til valdaráns

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Sviðsett tilraun til valdaráns í Rússlandi var annað tveggja enn ein roka Jev­gení Prigó­sjín stjóra Wagner-málaliða eða dýpra plott sem æðstu ráðamenn Kremlar, Pútín meðtalinn, stóðu að baki. Prigó­sjín er ekki tvöfaldur í roðinu heldur margfaldur. Nánast frá upphafi innrásarinnar í Úkraínu hefur hann leikið andstæðing varnarmálaráðuneytisins samtímis sem Wagner-liðar skila hvað bestum árangi á vígvellinum af öllum … Read More

Rússland og Úkraína skrifuðu undir leynilegan friðarsamning í mars í fyrra

frettinErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Tjörvi Schiöth skrifar: Komið hefur í ljós að Rússland og Úkraína virðast hafa skrifað undir leynilegan friðarsamning í Istanbul í fyrra, þann 29. mars 2022 (mánuði eftir innrásina í febrúar), sem leiddi til þess að Rússar drógu herlið sitt til baka frá Kænugarði og norðurhluta Úkraínu (undir lok mars og í byrjun apríl 2022). Á þeim tíma voru Úkraínumenn tilbúnir … Read More

Að finnast andstæðar skoðanir meira og minna hættulegar eða hatursorðræða, leiðir ekki til gagnlegrar umræðu

frettinInnlent, SkoðunLeave a Comment

Brynjar Níelsson, fyrrum þingmaður og aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, segir frá því á fésbókarsíðu sinni að „á Sprengisandi í morgun hafi Kristján Kristjánsson fengið  til sín þau Guðmund Andra Thorsson, og Þorbjörgu Þorvaldsdóttur til að að skiptast á skoðunum um málfrelsið og réttinn til tjáningar skoðana sinna eins og það var orðað. Guðmundur var þingmaður Samfylkingarinnar og nú varaþingmaður og Þorbjörg er formaður … Read More