Bandaríkjaforseti: Pútín er að tapa stríðinu í Írak

frettinErlent1 Comment

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, virðist hafa ruglast í ríminu, þegar hann sagði fyrr í dag að Rússar væru að tapa stríðinu í Írak. Biden svaraði spurningum fréttamanna fyrir utan Hvíta húsið, rétt áður en hann flaug til Chicago, til að flytja ræðu um efnahagsáætlunina „Bidenomics“. Forsetinn var m.a. spurður hvort honum fyndist staða Pútíns hafi veikst, vegna nýlegrar uppreisnar Wagner-hópsins? … Read More

Madonna fannst meðvitundarlaus og var flutt í skyndi á sjúkrahús

frettinErlent, Fræga fólkið1 Comment

Söngkonan Madonna fannst meðvitundarlaus sl. laugardag og var flutt í skyndi á sjúkrahús í New York, segir miðillin Page Six. Við höfum fregnir af því að Madonna hafi verið í öndunarvél í eina nótt en sé nú með meðvitund og á batavegi. Dóttir hennar Lourdes Leon hefur verið við hlið hennar allan tímann, segir í fréttinni. Guy Oseary, umboðsmaður Madonnu, … Read More

Góða fólkið og fjölbreytileikinn

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Það eru til margar leiðir til að sýna umburðarlyndi. Ein er sú að umgangast einstaklinga af virðingu og kurteisi og fá í staðinn eitthvað svipað. Þá er allt svo einfalt. Í slíku umhverfi er meira að segja hægt að rífast án þess að það sé annað en heilbrigð skoðanaskipti. Önnur er sú að setja einstaklinga í hólf sem … Read More