Telegraph: BBC olli almenningi tjóni og tók þátt í samsæri gegn opinni umræðu

frettinCOVID-19, Erlent, FjölmiðlarLeave a Comment

The Telegraph: BBC er svo stolt af þeirri staðreynd að George Orwell hafi eitt sinn starfað þar, að stytta af honum stendur fyrir utan höfuðstöðvar fréttastöðvarinnar. Styttan á að vera hvatning til starfsfólks sem er á leið til vinnu sinnar. George Orwell við BBC Orð Orwells eru greftruð í steinvegg við styttuna: „Hafi frelsið merkingu liggur hún í réttinum til … Read More

Er ennþá ís á Norðurheimskautinu?

frettinGeir Ágústsson, Loftslagsmál1 Comment

Eftir Geir Ágústsson: Þegar ég sé fréttir um bráðnun heimskautanna og hvernig hún sé alltaf að aukast og sé miklu meiri en samkvæmt fyrri spám þá undrast ég fyrst og fremst á því að það sé hreinlega ennþá ís á skautunum. Átti hann ekki að vera horfinn fyrir löngu síðan? Eða með orðum öllu orðhvassari einstaklings sem hefur tekið saman heimsendaspár undanfarinna … Read More

Lokun sendiráðsins: Í anda lýðræðislegra stjórnarhátta?

frettinInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Eftir Jón Magnússon: Utanríkisráðherra hefur ákveðið einhliða að ögra Rússum og nánast slíta við þá stjórnmálasambandi. Ég hef fyrir satt, að málið hafi ekki verið rætt í ríkisstjórn og utanríkismálanefnd Alþingis hafi ekki fengið að vita af málinu fyrr en korteri fyrir fund nefndarinnar. Þá hafði utanríkisráðherra tekið sína ákvörðun í anda stjórnlyndishugmynda yfirstjórnar Evrópusambandsins í Brussel og Sovétríkjanna sálugu.  … Read More